Menu-2

Starfsfólk

_MG_1163

Óli Halldórsson

Netfang: oli@hac.is

Símar: 464 5102 / 868 7600

Óli Halldórsson gegnir stöðu forstöðumanns Þekkingarnets Þingeyinga, annast daglegan rekstur og ber ábyrgð gagnvart stjórn.

Menntun:  B.A. í heimspeki frá H.Í.  M.A. í umhverfisfræðum frá H.Í. (og Middlesex University, London). Diploma í kennslufræðum til kennsluréttinda.

greta1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gréta Bergrún Jóhannesdóttir

Netfang: greta@hac.is

Símar: 464 5142 / 847 4056

Gréta Bergrún er verkefnastjóri í teymi ÞÞ á rannsóknasviði. Starfsstöð hennar er í Menntasetrinu á Þórshöfn og felst hluti hennar starfs í þjónustu við Norðausturhluta starfssvæðisins.

Menntun: B.A. í fjölmiðlafræði frá H.A.  M.A. í kynjafræðum frá Lund University í Svíþjóð. Diploma í kennslufræðum til kennsluréttinda.

Guðrún Ósk 2014

 

Guðrún Ósk Brynjarsdóttir

Netfang: gudrun@hac.is

Símar: 464 5100 / 847 9884

Guðrún Ósk er skrifstofustjóri Þekkingarnetsins.  Hún sér um afgreiðslu, skráningu, bókhaldsmál og ýmis önnur skrifstofustörf.

Menntun:  Skólaritara- og skrifstofustjóranám frá Verslunarskóla Íslands.

_MG_1073

Heiðrún Óladóttir

Netfang: heidrun@hac.is

Símar: 464 5142 / 893 5836

Heiðrún starfar sem verkefnastjóri á símenntunarsviði. Starfsstöð hennar er í Menntasetrinu á Þórhsöfn og felst hluti hennar starfs í þjónustu við Norðausturhluta starfssvæðisins.

Menntun: B.Ed. kennari frá K.H.Í.

Helena

Helena Eydís Ingólfsdóttir

Netfang: helena@hac.is

Símar: 464 5106 / 862 1687

Helena Eydís er verkefnastjóri í teymi ÞÞ á rannsóknasviði og hefur umsjón með vöktunarverkefni í samstarfi við Landsvirkjun og fleiri aðila. Helena kemur einnig að fleiri verkefnum, aðallega á rannsóknasviði en þó einnig á símenntunarsviði.

Menntun: B.Ed. kennari frá H.A.  MPA í stjórnsýslufræðum frá H.Í.

_MG_1061

Hilmar Valur Gunnarsson

Netfang: hilmar@hac.is

Símar: 464 5104 / 865 6401

Hilmar Valur starfar við ráðgjöf, m.a. við námsmenn, fólk á vinnumarkaði, atvinnuleitendur o.fl.  Einnig sinnir hann ýmsum verkefnum á símenntunarsviði.

Menntun: B.A. í félagsráðgjöf við H.Í.

Guðrún Helga

Guðrún Helga Ágústsdóttir

Netfang: gudrunhelga@hac.is

Símar: 464 5100 / 894 1301

Guðrún Helga er náms- og starfsráðgjafi hjá Þekkingarnetinu og annast einnig verkefnastjórn á símenntunarsviði.

Menntun:  Meistarapróf í náms- og starfsráðgjöf frá HÍ. BA í félagsráðgjöf frá HÍ. Diplómanmám í starfsendurhæfingu. Viðbótardiplómanám í félagsfræði.

[/threecol_one]

Maren

Maren Óla Hjaltadóttir

Sími: 464 5144

Maren sér um ræstingar í Menntasetrinu á Þórshöfn.

 

[/threecol_one]

Arnþrúður Dagsdóttir - Ditta-2

Arnþrúður Dagsdóttir

Netfang: ditta@hac.is

Símar: 464 5100

Arnþrúður (Ditta) er verkefnastjóri með starfsstöð í Mývatnssveit. Hún sinnir ýmsum verefnum á símenntunar- og rannsóknasviðum auk þess að vera staðarhaldari Þekkingarnetsins í Mývatnssveit.

Menntun: M.A. og B.A. í myndlist, kennslufræði auk náms í tungumálum, félagsfræði og stjórnsýslufræðum

 

[/threecol_one]

Myndaniðurstaða fyrir heiða elín

Heiða Elín Aðalsteinsdóttir

Netfang: heidaelin@hac.is

Símar: 464 5100

Heiða Elín er húsumsjónarmaður í Þekkingarsetrinu á Húsavík og sér um ræstingar og annað tilfallandi. Heiða sinnir einnig rannsóknaverkefnum og almennum skrifstofustörfum. 

 

Auk þessara starfsmanna starfa ár hvert fjölmargir kennarar við námskeiðakennslu hjá Þekkingarnetinu. Einnig starfa þar háskólanemar við tímabundin rannsóknarverkefni.

Húsavík - sími: 464 5100 | Þórshöfn - sími: 464 5142 | Mývatnssveit - sími 464-5130