Menu-2

Handhafar aðgangskorta athugið!

Þekkingarnetið hefur lent í töluverðum bilunum á tæknibúnaði undanfarið. Eitt af því sem hefur bilað er aðgangskerfið að húsinu. Við viljum biðja alla handhafa aðgangskorta að koma við í afgreiðslu hússins á milli 8:00 og 16:00 og láta endurskrá kortin sín. Þangað til það er gert virka kortin ekki.

Meira

Þingey í Skjálfandafljóti

Þingey í Skjálfandafljóti er viðfangsefni skýrslu sem er komin út, unnin af Þekkingarneti Þingeyinga. Um er að ræða vinnu sem  Héraðsnefnd Þingeyinga hafði forgöngu um til greiningar á heppilegustu kostum í aðgengismálum Þingeyjar sem og greiningu á heppilegasta farvegi til nýtingar eyjunnar. Skýrsluna má nálgast hér undir ,,Útgefið efni” sem komast má í með því […]

Meira

Ársskýrsla 2012 og starfsáætlun 2013

Hin árlega ársskýsla Þekkingarnetsins fyrir árið 2012 og starfsáætlun fyrir árið 2013 er komin út. Skýrslan er unnin af Óla Halldórssyni og má finna undir ,,Útgefið efni”.

Meira

Mannfjöldaþróun á árinu 2012

Mannfjöldaþróun á starfssvæði Þekkingarnets Þingeyinga er tekin fyrir í skýrslu sem nú má finna hér á síðunni undir „útgefið efni”. Þekkingarnetið hefur tekið þessar upplýsingar saman árlega síðan 2007. Alls má sjá þróun mannfjölda svæðisins síðan árið 2002 í skýrslunni. Helstu niðurstöður eru að íbúum á svæðinu heldur áfram að fækka eins og verið hefur undanfarin […]

Meira

Húsavík - sími: 464 5100 | Þórshöfn - sími: 464 5142 | Mývatnssveit - sími 464-5130