Menu-2

Starfsmaður óskast!

Þekkingarnetið leitar nú að starfsmanni í ræstingar í Þekkingarsetrinu á Hafnarstétt á Húsavík.

Meira

Um þessar mundir stendur yfir skráning í nám hjá Þekkingarnetinu.  Auk styttri námskeiðanna verður fljótlega farið af stað með lengri námsleiðir haustmisseris.  Þekkingarnetið hvetur fólk til að skoða þá áhugaverðu kosti sem í boði eru.  Námsleiðirnar okkar eru sérstaklega hugsaðar fyrir fullorðið fólk sem hefur stutta skólagöngu að baki.  Þær eru fjármagnaðar að mestu leyti […]

Meira

Allt að verða klárt fyrir haustönn

Þekkingarnetið hefur endurheimt starfsmenn sína, einn af öðrum, úr sumarleyfum undanfarna daga. Undirbúningur fyrir haustmánuðina hefur staðið yfir og námskeið septembermánaðar liggja nú fyrir auk þess sem stærri námsleiðir fara fljótlega af stað. Boðið verður upp á námskeið í Crossfit, iPad og tveimur tegundum af jóga svo dæmi megi nefna. Stærri námsleiðir vetrarins eru Skrifstofuskólinn, […]

Meira

Þekkingarnetið iðar af lífi

Mikið líf er á Þekkingarnetinu þessar vikurnar en starfsmenn netsins vinna nú hörðum höndum við rannsóknarskýrslur auk þess sem verið er að undirbúa námsleiðir vetrarins áður en sumarfrí brestur á. Rannsóknasetur Háskóla Íslands er sem fyrr með sína þrjá starfsmenn í rannsóknum auk þess sem að meistaranemar vinna að lokaritgerðum sínum. 35 nemendur Marianne H. […]

Meira

Húsavík - sími: 464 5100 | Þórshöfn - sími: 464 5142 | Mývatnssveit - sími 464-5130