Menu-2

Allt að verða klárt fyrir haustönn

Þekkingarnetið hefur endurheimt starfsmenn sína, einn af öðrum, úr sumarleyfum undanfarna daga. Undirbúningur fyrir haustmánuðina hefur staðið yfir og námskeið septembermánaðar liggja nú fyrir auk þess sem stærri námsleiðir fara fljótlega af stað. Boðið verður upp á námskeið í Crossfit, iPad og tveimur tegundum af jóga svo dæmi megi nefna. Stærri námsleiðir vetrarins eru Skrifstofuskólinn, […]

Meira

Þekkingarnetið iðar af lífi

Mikið líf er á Þekkingarnetinu þessar vikurnar en starfsmenn netsins vinna nú hörðum höndum við rannsóknarskýrslur auk þess sem verið er að undirbúa námsleiðir vetrarins áður en sumarfrí brestur á. Rannsóknasetur Háskóla Íslands er sem fyrr með sína þrjá starfsmenn í rannsóknum auk þess sem að meistaranemar vinna að lokaritgerðum sínum. 35 nemendur Marianne H. […]

Meira

Jóganámskeiði Miðjunnar lokið

Þekkingarnet Þingeyinga stendur fyrir samstarfi við Fjölmennt um að bjóða Miðjunni á Húsavík og skjólstæðingum þeirra upp á ýmis námskeið yfir vetrartímann. Síðasta mánudag lauk vorönninni en Huld Hafliðadóttir hefur verið að kenna Miðjunni undirstöðuatriði jógaiðkunar. Þegar yfir lauk voru þátttakendur farnir að ná prýðistökum á þeim stellingum og æfingum sem búið var að kenna […]

Meira

Vel heppnaðri jarðskjálftaráðstefnu lokið

Nú fyrr í dag lauk jarðskjálftaráðstefnu Þekkingarnets Þingeyinga í Framsýnarsalnum á Húsavík. Ráðstefnan byrjaði á fimmtudagsmorgun en dagskráin var þétt allt til loka. Fjölmargir áhugaverðir fyrirlestrar voru fluttir og skemmtilegar umræður kviknuðu út frá þeim en 65 fræðimenn sátu ráðstefnuna þegar mest var. Gestir voru ánægðir með hvernig allt gekk fyrir sig en yfirbragð ráðstefnunnar […]

Meira

Húsavík - sími: 464 5100 | Þórshöfn - sími: 464 5142 | Mývatnssveit - sími 464-5130