Menu-2

Fjölmennt á Ipad námskeiði

Það var líflegt síðasta föstudagskvöld í Menntasetrinu á Þórshöfn þegar Andri Valur Ívarsson var með skemmtilegt og fróðlegt námskeið í notkun Ipad. Alls komu níu manns á námskeiðið þar af sex frá Leikskólanum Barnabóli sem ætlar að taka þessa tækni í sína þjónustu.

Meira

Vísindakaffi á Húsavík í dag

Í dag föstudag, milli 14 og 16, verður opið hús í Þekkingarsetrinu á Húsavík í tilefni af Vísindavöku. Tvö verkefni Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík verða sérstaklega  kynnt: Hagræn áhrif ferðaþjónustu í Þingeyjarsýslum. Imagining the Arctic – recordings of Narwahls. Allir velkomnir að kynna sér starfsemi setursins og þær rannsóknir sem eru í gangi á […]

Meira

Málþing um Jakobínu Sigurðardóttur

Laugardaginn 5. október verður haldið málþingið „Hvað tefur þig bróðir?“, um Jakobínu Sigurðardóttur og verk hennar, í félagsheimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit. Dagskráin er fjölbreytt en bæði er boðið upp á erindi, tónlistarflutning og leiklestur. Í heimasveit Jakobínu, Mývatnssveitinni, hefur verið starfandi leshringur heimamanna í tengslum við málþingið.  Nánari upplýsingar er að finna á vefnum: http://jakobinasigurdardottir.wordpress.com/malthing-2013/ […]

Meira

Crossfitnámskeiði lokið

Síðastliðna viku hefur staðið yfir námskeið í Crossfit en þar hefur hópur af áhugasömu fólki lært undirstöðuæfingar í crossfit undir dyggri leiðsögn Arnþrúðar Eikar Helgadóttur frá Crossfit Hamri á Akureyri. Arnþrúður hefur sjálf stundað crossfit í fjögur ár og rekið, ásamt fleirum, crossfitstöðina Hamar á Akureyri síðustu tvö árin. Kennslan fór fram í húsnæði Töff […]

Meira

Húsavík - sími: 464 5100 | Þórshöfn - sími: 464 5142 | Mývatnssveit - sími 464-5130