Menu-2

Ljósmyndanámskeið, laugardaginn 2. nóvember.

Þórhallur Jónsson áhugaljósmyndari og höfundur bókarinnar Stafræn ljósmyndun á Canon EOS digital ætlar að mæta til okkar í Þekkingarsetrið n.k. laugardag og halda námskeið fyrir byrjendur á Canon EOS myndavélar. Námskeiðið byrjar kl. 10:00 á laugardaginn 2. nóvember og stendur til kl. 17:00. Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja læra betur á vélina sína og taka […]

Meira

Hádegisfyrirlestur á Þórshöfn

Miðvikudaginn 30. október kl. 12.10  – 13.00 mun Aðalsteinn Örn Snæþórsson líffræðingur fjalla um lífsbaráttu rjúpunnar að sumarlagi. Aðalsteinn fylgdist með sendimerktum kvenfuglum á Norðausturlandi og kannaði varpárangur og lífslíkur þeirra. Niðurstöðurnar eru bornar saman við sambærilega athugun á Suðvesturlandi. Fyrirlesturinn verður á veitingastaðnum Bárunni á Þórshöfn. Súpa og brauð í boði Þekkingarnets Þingeyinga. Allir […]

Meira

Spennandi fyrirlestur með Guðrúnu Bergmann – Ókeypis aðgangur

Viltu takast á við bólgur og liðverki á náttúrlegan máta? Guðrún Bergmann rithöfundur og fyrirlesari fjallar um þetta mikilvæga málefni í stuttum og skilvirkum fyrirlestri. Guðrún þekkir af eigin reynslu hversu mikil­vægt það er að takast á við bólguþáttinn í líkamanum, en um það fjallar hún einmitt í nýjustu bók sinni UNG Á ÖLLUM ALDRI. […]

Meira

Sjávarréttanámskeið á Raufarhöfn

Sjávarréttanámskeið á Raufarhöfn   Síðastliðinn föstudag kom skemmtilegt fólk saman á Hótel Norðurljósum á Raufarhöfn og kynnti sér ýmsar eldunaraðferðir á sjávarfangi undir leiðsögn listakokksins Gústavs Axels Gunnlaugssonar á Sjávargrillinu.  Námskeiðið er partur af verkefni sem Þekkingarnetið er að vinna á Raufarhöfn og er styrkt af AVS sjóðnum. Ýmsar eldunaraðferðir voru prófaðar; djúpsteiktur steinbítur, pönnusteiktur […]

Meira

Húsavík - sími: 464 5100 | Þórshöfn - sími: 464 5142 | Mývatnssveit - sími 464-5130