Menu-2

Þekkingarnet Þingeyinga í Pescara á Ítalíu

Fundur í Erasmus+ verkefninu SUSTAIN IT Starfsmenn Þekkingarnetins funduðu í strandbænum Pescara á Ítalíu 29. maí síðastliðinn með samstarfsaðilum sínum í Erasmus+ verkefninu SUSTAIN IT – Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks. Þekkingarnetið eru verkefnisstjórar í þessu verkefni og samstarfsaðilar okkar eru 8 talsins og koma frá 6 löndum, Belgíu, Kýpur, Ítalíu, Írlandi, […]

Meira

Viðhorf almennings til stöðu og hluverki þekkingarsetra í heimabyggð (ísl/en/pol) – Perspectives on status and role of knowledge centers in your home area – Status i rola ośrodków wiedzy w rozwoju obszarów wiejskich

Þekkingarnetið vinnur nú ásamt samstarfstofnunum víðar á landinu að rannsókn á stöðu og hlutverki þekkingarsetra. Markmið og tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna meðal íbúa stöðu og hlutverk þriggja þekkingarsetra á landsbyggðinni. Þessi setur eru Nýheimar Þekkingarsetur á Höfn, Háskólafélag Suðurlands og Þekkingarnet Þingeyinga. Það skiptir máli að fá fram viðhorf íbúa til setranna og […]

Meira

Heimasíðan gaumur.is opnuð á ensku

Í gær var ársfundur Sjálfbærniverkefnis Norðausturlands haldinn á Húsavík en Þekkingarnet Þingeyinga hefur umsjón með verkefninu fyrir hönd Landsvirkjunar. Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar flutti ávarp og opnaði einnig enska þýðingu á heimasíðu verkefnisins gaumur.is. Verkefnið felur í sér umfangasmikla gagnaöflun á svæðinu, hvað varðar samfélag, umhverfi og efnahag. Sigurjón Jónsson jarðeðlisfræðingur fræddi fundargesti um jarðkjálftavirkni […]

Meira

Fræðslunámskeið um ADHD á Húsavík

Nú í maí fór fram tveggja daga fræðslunámskeið fyrir aðstandendur barna með ADHD á vegum Þekkingarnets Þingeyinga og ADHD samtakanna. Námskeiðið var að hluta til styrkt af Framsýn stéttarfélagi Þingeyinga og Norðurþingi. Námskeiðið var haldið á Húsavík og var vel sótt.  Á námskeiðinu var fjallað um ADHD og lyfjameðferð, félagsleg samskipti og líðan, samskipti innan […]

Meira

Húsavík - sími: 464 5100 | Þórshöfn - sími: 464 5142 | Mývatnssveit - sími 464-5130