Menu-2

Samningur við ráðuneyti menntamála endurnýjaður

Capture

Þjónustusamningur Þekkingarnets Þingeyinga og mennta- og menningarmálaráðuneytisins var endurnýjaður í ráðuneytinu í gær. Þórarinn Sólmundarson undirritaði samninginn ásamt Óla Halldórssyni forstöðumanni.  Um er að ræða framlengingu til eins árs á meðan unnið er að lengri samningi fyrir komandi ár.

 

Til baka

Húsavík - sími: 464 5100 | Þórshöfn - sími: 464 5142 | Mývatnssveit - sími 464-5130