Menu-2

Viðhald heimasíðu í gangi!

Þekkingarnetið vinnur um þessar mundir að uppfærslu heimasíðu sinnar. Af þeim ástæðum verða hnökrar á uppfærslum næstu dagana. Notendur eru beðnir velvirðingar á þessu. Facebook síða stofnunarinnar birtir tilkynningar um það helsta sem er í gangi.

Meira

Breytingar á mannfjölda í Þingeyjarsýslum

Hagstofan birti í morgun mannfjöldatölur fyrir 1. janúar 2019. Þar má sjá nokkra fækkun á svæðinu en það má meðal annars rekja til minni byggingarframkvæmda á Bakka. Þingeyingar eru nú 5088 talsins, og ef frá er talið síðasta ár 2018, þá þarf að leita aftur til 2009 til að sjá tölu yfir 5 þúsund. Þekkingarnetið […]

Meira

Útskrift úr Skrifstofuskólanum

Laugardaginn 16. mars komu nemendur Skrifstofuskólans í síðustu námslotuna sína en verkefni dagsins var að kynna lokaverkefnin sín. Tilgangur lokaverkefnisins var að samþætta þá hæfni, leikni og þekkingu sem nemendur höfðu aflað sér í öðrum hlutum námsins til að móta nýja viðskiptahugmynd.  Margar skemmtilegar og frumlegar viðskiptahugmyndir komu fram; Vaskur, Norðursól, Sveitajógúrt og Kjuði í stuði. […]

Meira

Ársskýrsla 2018 og starfsáætlun 2019 gefin út

Þekkingarnetið hefur gefið út og birt á heimasíðu sinni ársskýrslu fyrir árið 2018 og samhliða því starfsáætlun fyrir árið 2019.  Um er að ræða skýrslu sem unnin er í þessu formi ár hvert og skilað til mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Í skýrslunni er hægt að sjá í stuttu yfirliti helstu verkefni liðins árs og fá innsýn […]

Meira

Húsavík - sími: 464 5100 | Þórshöfn - sími: 464 5142 | Mývatnssveit - sími 464-5130