Menu-2

Ráðgjöf á vinnustað

Náms- og starfsráðgjafi veitir einnig náms- og starfsráðgjöf á vinnustað í samvinnu Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og aðildarfélaga innan ASÍ og BSRB. Markmið verkefnisins er að hvetja starfsmenn fyrirtækja og stofnanna til að bæta við sig þekkingu, auka færni og bjóða félagsmönnum stéttarfélaganna upp á náms- og starfsráðgjöf á vinnustað. Forsvarsmenn fyrirtækja og félagsmenn stéttarfélaganna, í samstarfi við þá, geta óskað eftir heimsókn náms- og starfsráðgjafa á vinnustaðinn sinn með því að hafa samband við náms- og starfsráðgjafa Þekkingarsnetsins. Þeir sem vilja nýta sér þjónustu náms- og starfsráðgjafa geta haft samband við Erlu Dögg með því að senda póst á netfangið erladogg@hac.is eða hringt í síma 464-5105.

Húsavík - sími: 464 5100 | Þórshöfn - sími: 464 5142